Rooney hættir sem þjálfari Derby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 19:01 Wayne Rooney hefur óskað eftir því að hætta sem þjálfari Derby County. Athena Pictures/Getty Images Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur beðið forráðamenn enska C-deildarliðsins Derby County að hann vilji losna undan skyldum sínum sem þjálfari aðalliðsins. Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum. Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Rooney á enn eitt ár eftir af samningi sínum, en liðið féll úr B-deildinni undir hans stjórn á seinasta tímabili. Rooney og lærisveinar hans börðust þó hetjulega og áttu lengi vel möguleika á að halda sér uppi, þrátt fyrir að 21 stig hafi verið dregið af liðinu vegna fjárhagsvandræða félagsins. Derby County fór í greiðslustöðvun í september á seinasta ári og hefur allar götur síðan verið að leita að nýjum eigendum. BREAKING: Wayne Rooney has informed Derby that he wishes to be relieved of his duties as first team manager with immediate effect pic.twitter.com/tVy8XZZyHN— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 „Mér finnst að félagið þurfi að fá einhvern með ferska orku til að taka við liðinu, en ekki einhvern sem hefur þurft að glíma við allt það sem hefur gengið á seinustu 18 mánuði,“ sagði Rooney í dag. „Minn tími hjá félaginu hefur verið tilfinningarússíbani af tilfinningum, bæði slæmum og góðum. En ég verð að segja að ég hef notið þess að takast á við þessa áskorun. Ég mun horfa til baka á tíma minn hjá Derby með stolt í hjarta og ég vil nýta tækifærið til að þakka starfsfólkinu, leikmönnunum og að sjálfsögðu stuðningsmönnunum fyrir sinn frábæra stuðning. Ég mun aldrei gleyma ykkur og vonast til að sjá ykkur aftur í náinni framtíð og á meiri gleðitímum,“ sagði Rooney að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti