Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 14:23 Sadio Mané er á leið til Bayern München. Etsuo Hara/Getty Images Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en fyrr í dag sögðum við frá því hér á Vísi að þýsku meistararnir væru tilbúnir að verða við kröfum Liverpool um kaupverð á leikmanninum. Liverpool fær strax 27,4 milljónir punda fyrir leikmanninn, en restin er í formi aukagreiðslna. Rúmar 5 miljónir punda fást ef Mané leikur ákveðið marga leiki fyrir Bayern og um það bil 2,5 milljónir punda fást í árangurstengdar greiðslur. Mané gekk í raðir Liverpool frá Southampton árið 2016 fyrir 34 milljónir punda. Hann hefur leikið 196 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 90 mörk. Með Liverpool hefur Mané unnið allt sem hægt er að vinna; ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaramót félagsliða. Sadio Mané is set to join Bayern on a permanent deal from Liverpool, here we go! Agreement set to be reached after direct meeting between the two clubs today. 🚨🇸🇳 #FCBayernPersonal terms already 100% agreed on a three year deal.Deal called by @Plettigoal is now finally done. pic.twitter.com/bbMN6MuEIm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 17, 2022
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira