Vaktin: Leiðtogar Evrópuþjóðanna vilja Úkraínu í ESB Bjarki Sigurðsson og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 16. júní 2022 07:54 Valdhafarnir frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu ávörpuðu blaðamenn eftir að hafa skoðað bæinn Irpin í nágrenni Kænugarðs. getty Þrír valdamestu leiðtogar Evrópusambandsins, forseti Frakklands, kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Ítalíu mættu í heimsókn til Kænugarðs í nótt til að ræða við Volodomir Selenskí Úkraínuforseta. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira