Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 14:54 Ivan Perisic leikur í hvítu næstu tvö árin. Tottenham Hotspur Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk. Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira