Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 14:54 Ivan Perisic leikur í hvítu næstu tvö árin. Tottenham Hotspur Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira