Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 10:01 Óskar Hrafn getur lítið kvartað yfir byrjun Breiðabliks í sumar. Níu leikir, níu sigrar og 31 mark skorað. Vísir/Hulda Margrét „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. „Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
„Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira