Vaktin: Grafa upp lík rússneskra hermanna Eiður Þór Árnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 21. maí 2022 07:16 Eldhús þetta í Kharkív sem skemmdist í stórskotaliðsárás hefur séð betri daga. Ap/Bernat Armangue Síðustu úkraínsku hermennirnir yfirgáfu Azovstal-stálverið í gær og hafa Rússar lýst yfir sigri í borginni Maríupól. Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira