Vaktin: Grafa upp lík rússneskra hermanna Eiður Þór Árnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 21. maí 2022 07:16 Eldhús þetta í Kharkív sem skemmdist í stórskotaliðsárás hefur séð betri daga. Ap/Bernat Armangue Síðustu úkraínsku hermennirnir yfirgáfu Azovstal-stálverið í gær og hafa Rússar lýst yfir sigri í borginni Maríupól. Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Hiti hefur færst í leikinn í baráttunni um Donbas-hérað en samkvæmt Volódímír Selenskí, Úkraínuforseta, eru Rússar að gjöreyða borgum þar. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafa báðir rætt við Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands í dag og reynt að sannfæra hann um að nýta ekki neitunarvald sitt til að hindra göngu Finna og Svía inn í bandalagið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira