Tielemans og Jesus efstir á óskalista Arsenal í sumar Atli Arason skrifar 12. maí 2022 07:00 Tielemans hefur komið sem stormsveipur inn í lið Leicester vísir/getty Belgíski miðjumaður Leicester City, Youri Tielemans, er ofarlega á óskalista Arsenal í sumar ef marka má nýjustu tíðindi frá Englandi. Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira