77 ár liðin frá endalokum Þriðja ríkisins Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2022 10:26 Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Hér eru hermenn Rússa á æfingu fyrir skrúðgönguna sem fer fram á morgun. Tian Bing/Getty Þann 8. maí árið 1945 skrifaði Karl Dönitz, forseti Þýskalands, undir uppgjafarsáttmála fyrir hönd Þjóðverja og batt þannig lok á þátttöku Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni. 8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum. Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum.
Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira