Margrét Lára: Elín Metta í standi hefði skorað þrjú til fjögur í þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 14:01 Elín Metta Jensen virtist öskra „loksins“ þegar hún skoraði markið sitt í leiknum en áður hafði fjöldi færa farið forgörðum. Hér fagnar hún með liðsfélögum sínum. S2 Sport Valskonur töpuðu fyrir Þór/KA á Akureyri í annarri umferð Bestu deildar kvenna og Bestu mörkin ræddu sérstaklega færanýtingu landsliðsframherjans Elínar Mettu Jensen. Elín Metta Jensen skoraði reyndar mark Valsliðsins í leiknum en fékk fjölda færa í viðbót til að skora mun fleiri mörk. Elín Metta er næstmarkahæsti leikmaður kvennaliðs Vals í efstu deild en sú markahæsta, Margrét Lára Viðarsdóttir, leyfði sér aðeins að gagnrýna leikform landsliðsframherjans í Bestu mörkunum. „Elín Metta átti frábær færi og skorar reyndar mark,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, og sýndi síðan eitthvað af færum Elínar Mettu í leiknum í Boganum. „Mér finnst ég smá sjá að Elín Metta sé ekki alveg komin í sitt stand,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ef Elín Metta hefði náð að æfa í allan vetur og verið í toppstandi þá hefði hún skorað þrjú til fjögur mörk í þessum leik. Án efa,“ sagði Margrét Lára. „Það er engu að síður sterkt fyrir hana að koma sér á blað strax í annarri umferð,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Elín Metta skoraði sitt fyrsta mark í fyrra ekki fyrr en í fimmta leik en skoraði síðan ellefu mörk í síðustu tólf leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllunina um færin hennar Elínar Mettu. Klippa: Bestu mörk kvenna: Elín Metta og færin Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Elín Metta Jensen skoraði reyndar mark Valsliðsins í leiknum en fékk fjölda færa í viðbót til að skora mun fleiri mörk. Elín Metta er næstmarkahæsti leikmaður kvennaliðs Vals í efstu deild en sú markahæsta, Margrét Lára Viðarsdóttir, leyfði sér aðeins að gagnrýna leikform landsliðsframherjans í Bestu mörkunum. „Elín Metta átti frábær færi og skorar reyndar mark,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, og sýndi síðan eitthvað af færum Elínar Mettu í leiknum í Boganum. „Mér finnst ég smá sjá að Elín Metta sé ekki alveg komin í sitt stand,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ef Elín Metta hefði náð að æfa í allan vetur og verið í toppstandi þá hefði hún skorað þrjú til fjögur mörk í þessum leik. Án efa,“ sagði Margrét Lára. „Það er engu að síður sterkt fyrir hana að koma sér á blað strax í annarri umferð,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Elín Metta skoraði sitt fyrsta mark í fyrra ekki fyrr en í fimmta leik en skoraði síðan ellefu mörk í síðustu tólf leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllunina um færin hennar Elínar Mettu. Klippa: Bestu mörk kvenna: Elín Metta og færin
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn