Átta létust eftir landadrykkju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 22:50 Andlátum vegna metanóleitrunar hefur fjölgað gífurlega í Íran frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Getty/Scott Olson Átta létust í írönsku borginni Bandar Abbas eftir að hafa drukkið heimabruggað áfengi. Minnst 51 til viðbótar gekkst undir læknishendur vegna áfengiseitrunar og sautján þeirra liggja á gjörgæslu. Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu. Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Lögreglan í borginni segist hafa handtekið átta sem grunaðir eru um að hafa bruggað vínið og selt það. Framleiðsla, sala og neysla áfengis er kolólögleg í Íran og undantekning aðeins gerð fyrir einstaka minnihlutahópa, sem neyta áfengis í trúarlegum tilgangi. Refsingin fyrir múslima sem neyta áfengis eru áttatíu svipuhögg. Yfirvöldum í Bandar Abbas tókst ekki að greina hvaða efni það var í áfenginu sem olli dauða fólksins og veikindum en á undanförnum árum hefur fjöldi Írana látið lífið eftir að hafa neytt drykkja með banvænu magni af metanóli. Metanól er notað til þess að framleiða frostlög, uppleysiefni og eldsneyti en stundum bætt í heimabruggað áfengi til þess að auka vínandann. Metanól getur, í minnstu skömmtum, valdið blindu og jafnvel dauða. Andlátum vegna metanóleitrunar fjölgaði gríðarlega í Íran við upphaf kórónuveirufaraldursins eftir að sú gróusaga fór á flug að inntaka áfengis gæti komið í veg fyrir Covid-19. Heilbrigðisráðuneyti Írans tilkynnti í apríl 2020 að meira en 500 hefðu látist og 5.000 veikst vegna metanóleitrunar á mánuðunum þremur sem á undan gengu.
Áfengi og tóbak Íran Trúmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira