Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 14:31 Bruno Fernandes slapp sem betur fer ómeiddur frá bílslysi í morgun. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Leikmaðurinn, eins og aðrir sem lentu í slysinu, slapp ómeiddur og gat æft með liði sínu eins og venjulega. „Hann [Bruno Fernandes] er í lagi og verður klár á morgun,“ sagði bráðabirgðastjóri United, Ralf Rangnick, en United ferðast til Liverpool á morgun þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: Bruno Fernandes was involved in a car crash this morning. Thankfully it sounds as if he's alright and he will be able to train later 🙏 pic.twitter.com/BD0vy4gdzU— SPORTbible (@sportbible) April 18, 2022 Leikur Liverpool og Manchester United er gríðarlega mikilvægir fyrir bæði lið. United er enn í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og má ekki við því að misstíga sig. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu. Liverpool situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar og þarf á stigunum að halda í baráttunni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Raunar á Liverpool enn góðan möguleika á að verða fyrsta liðið í sögu enskrar knattspyrnu til að vinna fernuna. United þarf því á öllum sínum bestu mönnum að halda. Bruno Fernandes hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil, en Portúgalinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína í 30 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira