Lentu eftir lengstu geimferð Kína Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2022 09:43 Lendingarfarið sem geimfararnir þrír notuðu. AP/Peng Yuan Þrír kínverskir geimfarar lentu á jörðinni í morgun eftir að hafa varið hálfu ári um borð í nýjustu geimstöð Kína. Þar með luku þeir lengstu mönnuðu geimferð ríkisins hingað til. Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Kína Geimurinn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022
Kína Geimurinn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira