Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 07:00 Erik ten Hag er vinsæll. Getty Images Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. Hollenski fjölmiðilinn De Telegraaf greinir frá því að Leipzig hafi nú þegar boðið Ten Hag samning á meðan Dortmund er með tilboð í bígerð. Bæði Dortmund og Leipzig eru í efstu fjórum sætum þýsku úrvalsdeildarinnar og eru líkleg til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Eitthvað sem er aðeins fjarlægari draumur hjá Manchester United eins og er. Enska liðið er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá Meistaradeildarsæti þegar liðið á sjö leiki eftir. Miðilinn telur að Hollendingurinn sé að íhuga tilboð Leipzig þar sem að hann vill stýra liði sem keppir í Meistaradeild Evrópu. Yfirlýst markmið Leipzig er að brúa bilið í Bayern Munchen og Dortmund og stefnir liðið á að berjast um titla á komandi árum og Leipzig vill fá Ten Hag til að leiða þá vegferð. Ten Hag hefur neitað gefa einhver ummæli um málið og hyggst ekki taka þátt í neinum vangaveltum og orðrómum í fjölmiðlum. Ajax hefur t.d. bannað enskum fjölmiðlum frá fjölmiðlafundi liðsins um helgina fyrir komandi leik Ajax gegn PSV í úrslitaleik hollenska bikarsins. Það er því ljóst að mikil samkeppni verður um undirskrift Ten Hag fyrir næsta leiktímabil. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Hollenski fjölmiðilinn De Telegraaf greinir frá því að Leipzig hafi nú þegar boðið Ten Hag samning á meðan Dortmund er með tilboð í bígerð. Bæði Dortmund og Leipzig eru í efstu fjórum sætum þýsku úrvalsdeildarinnar og eru líkleg til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Eitthvað sem er aðeins fjarlægari draumur hjá Manchester United eins og er. Enska liðið er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá Meistaradeildarsæti þegar liðið á sjö leiki eftir. Miðilinn telur að Hollendingurinn sé að íhuga tilboð Leipzig þar sem að hann vill stýra liði sem keppir í Meistaradeild Evrópu. Yfirlýst markmið Leipzig er að brúa bilið í Bayern Munchen og Dortmund og stefnir liðið á að berjast um titla á komandi árum og Leipzig vill fá Ten Hag til að leiða þá vegferð. Ten Hag hefur neitað gefa einhver ummæli um málið og hyggst ekki taka þátt í neinum vangaveltum og orðrómum í fjölmiðlum. Ajax hefur t.d. bannað enskum fjölmiðlum frá fjölmiðlafundi liðsins um helgina fyrir komandi leik Ajax gegn PSV í úrslitaleik hollenska bikarsins. Það er því ljóst að mikil samkeppni verður um undirskrift Ten Hag fyrir næsta leiktímabil.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira