Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 07:00 Erik ten Hag er vinsæll. Getty Images Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. Hollenski fjölmiðilinn De Telegraaf greinir frá því að Leipzig hafi nú þegar boðið Ten Hag samning á meðan Dortmund er með tilboð í bígerð. Bæði Dortmund og Leipzig eru í efstu fjórum sætum þýsku úrvalsdeildarinnar og eru líkleg til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Eitthvað sem er aðeins fjarlægari draumur hjá Manchester United eins og er. Enska liðið er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá Meistaradeildarsæti þegar liðið á sjö leiki eftir. Miðilinn telur að Hollendingurinn sé að íhuga tilboð Leipzig þar sem að hann vill stýra liði sem keppir í Meistaradeild Evrópu. Yfirlýst markmið Leipzig er að brúa bilið í Bayern Munchen og Dortmund og stefnir liðið á að berjast um titla á komandi árum og Leipzig vill fá Ten Hag til að leiða þá vegferð. Ten Hag hefur neitað gefa einhver ummæli um málið og hyggst ekki taka þátt í neinum vangaveltum og orðrómum í fjölmiðlum. Ajax hefur t.d. bannað enskum fjölmiðlum frá fjölmiðlafundi liðsins um helgina fyrir komandi leik Ajax gegn PSV í úrslitaleik hollenska bikarsins. Það er því ljóst að mikil samkeppni verður um undirskrift Ten Hag fyrir næsta leiktímabil. Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Hollenski fjölmiðilinn De Telegraaf greinir frá því að Leipzig hafi nú þegar boðið Ten Hag samning á meðan Dortmund er með tilboð í bígerð. Bæði Dortmund og Leipzig eru í efstu fjórum sætum þýsku úrvalsdeildarinnar og eru líkleg til að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil. Eitthvað sem er aðeins fjarlægari draumur hjá Manchester United eins og er. Enska liðið er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá Meistaradeildarsæti þegar liðið á sjö leiki eftir. Miðilinn telur að Hollendingurinn sé að íhuga tilboð Leipzig þar sem að hann vill stýra liði sem keppir í Meistaradeild Evrópu. Yfirlýst markmið Leipzig er að brúa bilið í Bayern Munchen og Dortmund og stefnir liðið á að berjast um titla á komandi árum og Leipzig vill fá Ten Hag til að leiða þá vegferð. Ten Hag hefur neitað gefa einhver ummæli um málið og hyggst ekki taka þátt í neinum vangaveltum og orðrómum í fjölmiðlum. Ajax hefur t.d. bannað enskum fjölmiðlum frá fjölmiðlafundi liðsins um helgina fyrir komandi leik Ajax gegn PSV í úrslitaleik hollenska bikarsins. Það er því ljóst að mikil samkeppni verður um undirskrift Ten Hag fyrir næsta leiktímabil.
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira