Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:31 Ásmundur Arnarsson og nýjasta viðbótin við leikmannahóp Breiðabliks. Blikar.is Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. Blikar enduðu í 2. sæti á síðustu leiktíð en urðu bikarmeistarar ásamt því að taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan síðasta haust og nú hefur verið ákveðið að styrkja framlínuna enn frekar. Á vefnum Blikar.is kemur fram að liðið hafi fengið hina 22 ára gömlu Ayers á láni út tímabilið. Hún kemur frá ástralska meistaraliðinu Melbourne Victory. Alls skoraði Ayers átta mörk í 14 leikjum á nýafstaðinni leiktíð en hún byrjaði tímabilið á meiðslalistanum. Melina Ayres til Breiðabliks https://t.co/RXvuKI1JIQ— Blikar.is (@blikar_is) April 12, 2022 Hún endaði tímabilið hins vegar frábærlega og átti stóran þátt í að Melbourne landaði meistaratitlinum annað árið í röð. Ayers á að baki sex leiki fyrir U-20 ára landslið Ástralíu, skoraði hún þrjú mörk í leikjunum sex. Svo virðist sem lið hér á landi sækist í sífellt meiri mæli eftir leikmönnum frá hinum enda hnattarins en nýverið sömdu nýliðar KR við tvær frá Ástralíu og í Bestu deild karla sótti Fram einnig leikmann til Ástralíu. Breiðablik byrjar Bestu-deildina á Kópavogsvelli þann 27. apríl næstkomandi þegar Þór/KA kemur í heimsókn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Blikar enduðu í 2. sæti á síðustu leiktíð en urðu bikarmeistarar ásamt því að taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan síðasta haust og nú hefur verið ákveðið að styrkja framlínuna enn frekar. Á vefnum Blikar.is kemur fram að liðið hafi fengið hina 22 ára gömlu Ayers á láni út tímabilið. Hún kemur frá ástralska meistaraliðinu Melbourne Victory. Alls skoraði Ayers átta mörk í 14 leikjum á nýafstaðinni leiktíð en hún byrjaði tímabilið á meiðslalistanum. Melina Ayres til Breiðabliks https://t.co/RXvuKI1JIQ— Blikar.is (@blikar_is) April 12, 2022 Hún endaði tímabilið hins vegar frábærlega og átti stóran þátt í að Melbourne landaði meistaratitlinum annað árið í röð. Ayers á að baki sex leiki fyrir U-20 ára landslið Ástralíu, skoraði hún þrjú mörk í leikjunum sex. Svo virðist sem lið hér á landi sækist í sífellt meiri mæli eftir leikmönnum frá hinum enda hnattarins en nýverið sömdu nýliðar KR við tvær frá Ástralíu og í Bestu deild karla sótti Fram einnig leikmann til Ástralíu. Breiðablik byrjar Bestu-deildina á Kópavogsvelli þann 27. apríl næstkomandi þegar Þór/KA kemur í heimsókn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira