Gylfi á meðal leikmanna sem Everton ætlar að losa af launaskrá vegna fjárhagskrísu Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson, Fabian Delph og Cenk Tosun eru allir taldir líklegir að vera á leið frá Everton um leið og samningar þeirra renna út í lok leiktíðar. Samkvæmt The Athletic eru leikmennirnir þrír á meðal þeirra launahæstu hjá liðinu og Everton myndi spara a.m.k. 250.000 pund í vikulaun með þá þrjá frá. Félagið eyðir að meðaltali um 85.000 pundum vikulega í launagreiðslur sem er það áttunda mesta í ensku úrvalsdeildinni. Everton á í hættu að vera refsað vegna brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, FFP. Everton tapaði 120,9 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Liðið hefur undanfarið ár verið að losa launahæstu leikmenn af launaskrá félagsins. Brasilíski vængmaðurinn Bernard var seldur til Mið-Austurlanda síðasta sumar og Lucas Digne skipti yfir til Aston Villa í janúar. James Rodriguez spilaði með félaginu á síðastu leiktíð en hann er sagður hafa verið langlaunahæsti leikmaður liðsins með yfir 200.000 pund á viku. James var einnig seldur til Mið-Austurlanda fyrir yfirstandandi keppnistímabil. FFP Reglurnar leyfa félögum taprekstri upp á allt að 105 milljóna punda síðastliðin þrjú ár. Áætlað tap Everton síðustu þrjú ár er u.þ.b. 250 milljónir punda en Úrvalsdeildin veitir þó ákveðin slaka á fjárhagsreglunum síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins, slaki sem mun taka mið af meðal taprekstri árin 2020 og 2021. Everton hefur gefið út að liðið muni verða innan réttra marka á fjárhagsreglum úrvalsdeildarinnar. Ásamt háum útgjöldum hefur innkoma félagsins lækkað m.a. vegna styrktarsamninga. Árið 2020 fékk félagið um 63,7 milljónir punda í gegnum samstarfsaðila en árið 2021 voru þær tekjur um 35,5 milljónir punda. Félagið má heldur ekki þiggja greiðslur frá rússneska auðkýfingum Alisher Usmanov, einum helsta viðskiptafélaga Farhad Moshiri, eiganda Everton. Eigur Usmanov í Bretlandi hafa verið frystar vegna tengsla hans við Vladimir Putin en Usmanov hafði áður gert samkomulag við Everton í gegnum fyrirtæki sitt USM sem hefði fært Everton um 20 milljón pund á ári. Everton er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Félagið er því í vandamálum bæði innan sem utan vallar. Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Samkvæmt The Athletic eru leikmennirnir þrír á meðal þeirra launahæstu hjá liðinu og Everton myndi spara a.m.k. 250.000 pund í vikulaun með þá þrjá frá. Félagið eyðir að meðaltali um 85.000 pundum vikulega í launagreiðslur sem er það áttunda mesta í ensku úrvalsdeildinni. Everton á í hættu að vera refsað vegna brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, FFP. Everton tapaði 120,9 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Liðið hefur undanfarið ár verið að losa launahæstu leikmenn af launaskrá félagsins. Brasilíski vængmaðurinn Bernard var seldur til Mið-Austurlanda síðasta sumar og Lucas Digne skipti yfir til Aston Villa í janúar. James Rodriguez spilaði með félaginu á síðastu leiktíð en hann er sagður hafa verið langlaunahæsti leikmaður liðsins með yfir 200.000 pund á viku. James var einnig seldur til Mið-Austurlanda fyrir yfirstandandi keppnistímabil. FFP Reglurnar leyfa félögum taprekstri upp á allt að 105 milljóna punda síðastliðin þrjú ár. Áætlað tap Everton síðustu þrjú ár er u.þ.b. 250 milljónir punda en Úrvalsdeildin veitir þó ákveðin slaka á fjárhagsreglunum síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins, slaki sem mun taka mið af meðal taprekstri árin 2020 og 2021. Everton hefur gefið út að liðið muni verða innan réttra marka á fjárhagsreglum úrvalsdeildarinnar. Ásamt háum útgjöldum hefur innkoma félagsins lækkað m.a. vegna styrktarsamninga. Árið 2020 fékk félagið um 63,7 milljónir punda í gegnum samstarfsaðila en árið 2021 voru þær tekjur um 35,5 milljónir punda. Félagið má heldur ekki þiggja greiðslur frá rússneska auðkýfingum Alisher Usmanov, einum helsta viðskiptafélaga Farhad Moshiri, eiganda Everton. Eigur Usmanov í Bretlandi hafa verið frystar vegna tengsla hans við Vladimir Putin en Usmanov hafði áður gert samkomulag við Everton í gegnum fyrirtæki sitt USM sem hefði fært Everton um 20 milljón pund á ári. Everton er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Félagið er því í vandamálum bæði innan sem utan vallar.
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira