Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Sindri Sverrisson skrifar 6. apríl 2022 16:31 Tilgangurinn með því að leyfa fimm skiptingar var í fyrstu að minnka meiðslahættu leikmanna vegna uppsafnaðs leikjaálags af völdum kórónuveirufaraldursins. vísir/Hulda Margrét Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. Stjórn KSÍ samþykkti þetta á fundi sínum í vikunni. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði fyrir efstu deildir karla og kvenna, 1. deild karla og bikarkeppni KSÍ. Í öðrum deildum á Íslandi er varanlega reglan sú að fimm skiptingar séu leyfðar. FIFA breytti reglum um skiptingar til að minnka álag á leikmönnum vegna þéttrar leikjadagskrár af völdum kórónuveirufaraldursins árið 2020, og heimilaði fimm skiptingar. Mismunandi er hvaða leið knattspyrnusambönd hafa farið en enska úrvalsdeildin samþykkti til að mynda fyrir skömmu að hafa fimm skiptingar á næstu leiktíð. Þó að heimilt sé að gera fimm skiptingar má hvort lið aðeins stöðva leikinn þrisvar til að gera skiptingar. Einnig er hægt að nota leikhlé til að gera skiptingu. Sé leikur framlengdur má hvort lið nota einn varamann til viðbótar og stöðva leikinn einu sinni til að skipta honum inn á. Besta deild kvenna Besta deild karla Lengjudeild karla Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Stjórn KSÍ samþykkti þetta á fundi sínum í vikunni. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði fyrir efstu deildir karla og kvenna, 1. deild karla og bikarkeppni KSÍ. Í öðrum deildum á Íslandi er varanlega reglan sú að fimm skiptingar séu leyfðar. FIFA breytti reglum um skiptingar til að minnka álag á leikmönnum vegna þéttrar leikjadagskrár af völdum kórónuveirufaraldursins árið 2020, og heimilaði fimm skiptingar. Mismunandi er hvaða leið knattspyrnusambönd hafa farið en enska úrvalsdeildin samþykkti til að mynda fyrir skömmu að hafa fimm skiptingar á næstu leiktíð. Þó að heimilt sé að gera fimm skiptingar má hvort lið aðeins stöðva leikinn þrisvar til að gera skiptingar. Einnig er hægt að nota leikhlé til að gera skiptingu. Sé leikur framlengdur má hvort lið nota einn varamann til viðbótar og stöðva leikinn einu sinni til að skipta honum inn á.
Besta deild kvenna Besta deild karla Lengjudeild karla Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira