Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 15:01 Dusan Brkovic í leik á móti FH í fyrra en hann fékk rautt spjald í báðum leikjunum við Hafnarfjarðarliðið. Vísir/Hulda Margrét Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram Besta deild karla KA Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Besta deild karla KA Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann