„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Valskonur urðu Íslandsmeistarar í fyrra og eru sigurstranglegastar í ár. Vísir/Hulda Margrét Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira