„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Valskonur urðu Íslandsmeistarar í fyrra og eru sigurstranglegastar í ár. Vísir/Hulda Margrét Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Það er náttúrulega enn meira en mánuður í að fyrsti leikur verður spilaður og undirbúningstímabilið en í fullum gangi og það var því krefjandi verkefni fyrir þær stöllur að spá öllum liðunum í ákveðið sæti. „Fullsnemmt sko,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir í léttum tón en lét sig hafa það að spá eins og Margrét Lára. Þær voru alveg sammála um fimm efstu liðin. „Þið eruð sammála um Val í fyrsta sætið og Breiðablik í annað sætið. Þið eruð líka báðar með Selfoss í þriðja sætinu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Lengjubikarmarka kvenna. „Ég hef bara ofboðslega mikla trú á þessu dæmi á Selfossi. Hef auðvitað ofboðslega mikla trú á Birni og Báru. B-in tvö eiga eftir að standa sig virkilega vel. Þau eru frábærir þjálfarar og eru líka búin að fá til sín góða leikmenn og það eru líka góðir leikmenn fyrir á Selfossi. Um leið og þær finna sinn takt, fara að vinna leiki og fá sjálfstraust, þá hef ég mikla trú á því að þær eiga eftir að gefa Val og Breiðablik harða baráttu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Liðin í öðru til sjötta sæti gætu endað alls staðar,“ sagði Sonný Lára. „Við sáum að Lengjubikarinn var mjög jafn fyrir utan Val og Breiðablik. Það kom ekki í ljós fyrr en í síðasta leik hvaða lið færi í undanúrslitin með Val og Breiðabliki,“ sagði Margrét. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um fallliðin. Það má sjá alla spána þeirra Margrétar Láru og Sonný Láru sem og rökstuðning þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Snemmbúin spá fyrir Bestu deild kvenna 2022 Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira