Vaktin: Alþjóðadómstóllinn í Haag kynnir úrskurð á miðvikudag Hólmfríður Gísladóttir, Samúel Karl Ólason, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 14. mars 2022 06:54 Lögregluþjónar standa fyrir framan íbúðarhús í Kænugarði sem varð fyrir sprengjuárás Rússa í dag. Getty/Chris McGrath Átökin í Úkraínu hafa nú borist af alvöru til höfuðborgarinnar Kænugarðs en tveir létust og þrír særðust þegar fallbyssuskot hitti fjölbýlishús í norðurhluta borgarinnar í morgun. Eldur kviknaði í byggingunni en flestum var bjargað. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira