Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 19:00 Víkingar fagna seinna marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira