Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 13:31 Breiðablik og KR eiga að mætast á grasinu á Meistaravöllum 25. apríl. Völlurinn var snævi þakinn þegar Rikki G kom við þar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT og Skjáskot Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti