„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 19:59 Trent Alexander-Arnold var ánægður með sigur kvöldsins. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. „Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
„Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25