Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 15:01 Erik Ten Hag kveður Ajax væntanlega eftir tímabilið. getty/Dennis Bresser Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira