Hollenski boltinn

Fréttamynd

Al­fons fer aftur til Hollands

Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Hetja Heimis Hall­gríms var skúrkur um helgina

Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik­tíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs

Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Emilía sneri aftur eftir meiðsli

Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Brynjólfur Ander­sen með tvö gegn Wrex­ham

Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian að ganga til liðs við Twente

Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti