Hollenski boltinn Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32 Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23.1.2026 14:33 Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. Fótbolti 15.1.2026 22:06 Amanda hætt hjá Twente Amanda Andradóttir hefur rift samningi sínum við hollenska knattspyrnufélagið Twente. Fótbolti 23.12.2025 17:36 Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21.12.2025 13:14 Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. Fótbolti 13.12.2025 19:40 Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22 Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31 Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Fótbolti 1.12.2025 17:32 Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Leikur Ajax og Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir aðeins fimm mínútur þar sem hörðustu stuðningsmenn Ajax kveiktu í gríðarlegu magni af flugeldum og blysum í stúkunni. Fótbolti 30.11.2025 21:04 Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Kristian Hlynsson var svo sannarlega í sviðsljósinu í uppbótartíma leiks Twente og Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2025 21:21 Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Hollenska fótboltafélagið hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann John Heitinga, fyrrverandi aðstoðarþjálfara Arne Slot hjá Liverpool. Fótbolti 7.11.2025 13:02 Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði mark síns liðs þegar Twente gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Groningen í dag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 15:28 Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Kristian Hlynsson skoraði fyrra mark Twente er liðið mátti þola 2-3 tap gegn Ajax í hollensku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:10 Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. Fótbolti 23.10.2025 15:19 Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 18:31 Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Logi Tómasson lagði upp mark þegar Samsunspor bar sigurorð af Kayserispor, 1-3, í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2025 14:43 Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30 Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp fyrsta markið og skoraði annað markið í 5-1 stórsigri Twente á útivelli gegn Sparta Rotterdam, sem Kristian spilaði með á síðasta tímabili. Fótbolti 19.9.2025 20:09 Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17 Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01 Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 19:08 Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Brynjólfur Willumsson hefur byrjað leiktíðina frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti 24.8.2025 11:01 Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 21.8.2025 23:01 Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 21:21 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45 Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10.7.2025 09:14 Kristian að ganga til liðs við Twente Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2025 08:26 Sparta heldur Nökkva Þey en missir Kristian Nökkva Nökkvi Þeyr Þórisson verður áfram hjá hollenska félaginu Sparta Rotterdam en hann var á láni hjá félaginu á þessu tímabili. Fótbolti 3.6.2025 18:45 Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Fótbolti 31.5.2025 17:19 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32
Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23.1.2026 14:33
Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. Fótbolti 15.1.2026 22:06
Amanda hætt hjá Twente Amanda Andradóttir hefur rift samningi sínum við hollenska knattspyrnufélagið Twente. Fótbolti 23.12.2025 17:36
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21.12.2025 13:14
Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. Fótbolti 13.12.2025 19:40
Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31
Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Fótbolti 1.12.2025 17:32
Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Leikur Ajax og Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir aðeins fimm mínútur þar sem hörðustu stuðningsmenn Ajax kveiktu í gríðarlegu magni af flugeldum og blysum í stúkunni. Fótbolti 30.11.2025 21:04
Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Kristian Hlynsson var svo sannarlega í sviðsljósinu í uppbótartíma leiks Twente og Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.11.2025 21:21
Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Hollenska fótboltafélagið hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann John Heitinga, fyrrverandi aðstoðarþjálfara Arne Slot hjá Liverpool. Fótbolti 7.11.2025 13:02
Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði mark síns liðs þegar Twente gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Groningen í dag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 15:28
Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Kristian Hlynsson skoraði fyrra mark Twente er liðið mátti þola 2-3 tap gegn Ajax í hollensku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 13:10
Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. Fótbolti 23.10.2025 15:19
Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 18:31
Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Logi Tómasson lagði upp mark þegar Samsunspor bar sigurorð af Kayserispor, 1-3, í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2025 14:43
Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln sem lagði Hoffenheim að velli, 0-1, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.10.2025 20:30
Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp fyrsta markið og skoraði annað markið í 5-1 stórsigri Twente á útivelli gegn Sparta Rotterdam, sem Kristian spilaði með á síðasta tímabili. Fótbolti 19.9.2025 20:09
Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17
Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01
Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 19:08
Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Brynjólfur Willumsson hefur byrjað leiktíðina frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti 24.8.2025 11:01
Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 21.8.2025 23:01
Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 21:21
Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði tvö mörk þegar Groningen lagði Hollywood-lið Wrexham í æfingaleik á laugardag. Groningen leikur í efstu deild Hollands á meðan Wrexham er nýliði í ensku B-deildinni þrátt fyrir að vera staðsett í Wales. Fótbolti 2.8.2025 20:45
Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10.7.2025 09:14
Kristian að ganga til liðs við Twente Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2025 08:26
Sparta heldur Nökkva Þey en missir Kristian Nökkva Nökkvi Þeyr Þórisson verður áfram hjá hollenska félaginu Sparta Rotterdam en hann var á láni hjá félaginu á þessu tímabili. Fótbolti 3.6.2025 18:45
Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Fótbolti 31.5.2025 17:19