Veruleiki fólks í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 24. febrúar 2022 09:02 Úkraínskir slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga óbreyttum borgurum eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu í borginni Chuhuiv í dag. Getty/Anadolu Agency Árásir rússneskra hersveita hafa kollvarpað lífi íbúa í Úkraínu. Greint hefur verið frá því að Rússar hafi skotið flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Þá hefur stór hópur hermanna einnig ráðist inn í landið. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency
Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41
Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08
„Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23