Veðurvaktin: Viðvaranir enn í gildi og miklar samgöngutruflanir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 22. febrúar 2022 06:19 Það verður smá verk að moka þennan bíl út sem er pikkfastur á bílastæðinu við Litlu kaffistofuna. Vísir/Vilhelm Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi víða um land vegna lægðarinnar sem nú liggur yfir landinu. Þegar fram líður á morgun breytast viðvaranirnar margar hverjar í gular áður en þær falla úr gildi um miðjan dag í dag. Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Sjá meira