Tók leynileg gögn með sér til Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2022 23:40 Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa ítrekað brotið lög um opinber gögn og varðveislu þeirra. Meðal annars með því að rífa skjöl eftir að hafa lesið þau. AP/Alex Brandon Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, tók leynileg gögn með sér til Flórída eftir að hann steig úr embætti. Sum gagnanna voru merkt sem „Top Secret“ sem er ein hæsta leyndarskilgreining bandarískra stjórnvalda. Þetta kemur fram í frétt Washington Post en þar segir að vera flutningur leynilegra gagna til Flórída, þar sem Trump býr, muni auka á möguleg lagaleg vandræði hans vegna meðferða opinberra gagna sem hefðu samkvæmt lögum átt að enda hjá Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna. Samkvæmt bandarískum lögum eiga öll opinber gögn eins og minnisblöð, bréf, glósur, tölvupóstar og ýmislegt annað að enda í Þjóðskjalasafninu. Heimildarmenn Washington Post segja ekki ljóst hve mikið af leynilegum gögnum voru í þeim fimmtán kössum af skjölum og öðru sem starfsmenn Þjóðskjalasafnsins sóttu nýverið til Flórída. Hins vegar hafi sum skjölin verið merkt sem mjög viðkvæm og hefðu samkvæmt lögum einungis átt að vera aðgengileg fáeinum háttsettum embættismönnum. Fram kom í gær að starfsmenn Þjóðskjalasafnsins báðu dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna nýverið að rannsaka málið en það var eftir að gögnin leynilegu uppgötvuðust. Sjá einnig: Báðu um rannsókn á gagnameðferð Trumps Einnig hefur komið í ljós að Trump var gjarn á að rífa skjöl sem hann las og hafa starfsmenn skjalasafnsins þurft að líma margar blaðsíður saman eftir að Trump steig úr embætti. Hann var einnig gjarn á það að taka leynileg gögn með sér í híbýli sín í Hvíta húsinu þar sem þau söfnuðust oft upp. Heimildarmenn Washington Post úr búðum Trumps segja hann hafa farið leynt með gögnin þegar hann pakkaði þeim í Flórída í síðasta mánuði. Hann hafi ekki leyft öðrum að sjá þau. Einn heimildarmaður segir að líklega hafi einhver af þeim skjölum sem Trump tók með sér í híbýli sín endað í kössum sem fluttir voru úr Hvíta húsinu og til Flórída. Eftirlits- og skipulagsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sem leidd er af Demókrötum, hefur tekið gagnameðferð Trumps til skoðunnar, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Þvertekur fyrir að hafa sturtað skjölum niður Maggie Haberman, blaðakona New York Times, er að gefa út bók um Trump og forsetatíð hans. Í dag sagði hún svo frá því að í bókinni kæmi fram að starfsmenn Hvíta hússins hefðu nokkrum sinnum fundið pappír í stífluðu klósetti í byggingunni. Þeir hefðu komist að þeirri niðurstöðu að Trump hefði sturtað niður skjölum sem hann hefði rifið eftir lestur. Here's some reporting from the book's later years - White House residence staff periodically found papers had clogged a toilet, leaving staff believing Trump had flushed material he'd ripped into pieces https://t.co/ECgj0IL48Q— Maggie Haberman (@maggieNYT) February 10, 2022 Í tilkynningu sem Trump sendi frá sér í dag þvertekur hann fyrir að þetta sé satt. Hann segir Haberman vera að ljúga til að kynna bók sína. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Báðu um rannsókn á gagnameðferð Trumps Forsvarsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna eru sagðir hafa beðið dómsmálaráðuneytið um að opna rannsókn á meðhöndlun Donalds Trump, fyrrverandi forseta, og starfsmanna hans á opinberum gögnum í Hvíta húsinu. Það er í kjölfar þess að í ljós kom að Trump hafði tekið fimmtán kassa af gögnum og skjölum með sér til Flórída er hann steig úr embætti. 9. febrúar 2022 23:50 Gagnrýnir landsnefndina fyrir að beita sér gegn andstæðingum Trumps Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjanna, gagnrýndi í kvöld landsnefnd flokksins fyrir að ávíta tvo þingmenn flokksins. Það gerði landsnefndin vegna þess að þingmennirnir tveir taka þátt í rannsókn fulltrúadeildarinnar á rannsókninni á þinghúsið í fyrra. 8. febrúar 2022 23:53 Tók „ástarbréfin“ frá Kim með sér til Flórída Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, flutti fjölda gagna, bréfa og skjala úr Hvíta húsinu og í híbýli sín í Mar-a-Lago í Flórída. Starfsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna þurftu að sækja gögnin en þau hefðu átt að vera flutt til stofnunarinnar, samkvæmt lögum. 7. febrúar 2022 22:00 Trump ætlar að náða óeirðaseggina ef hann vinnur Donald Trump segist ætla að náða þá sem voru dæmdir vegna árásarinnar á þinghúsið þann 6.janúar í fyrra ef hann verður forseti á ný. Hann hélt fjöldafund í Texas í gær þar sem hann gældi við mögulegt forsetaframboð. 30. janúar 2022 13:59 Lafhræddir Demókratar vilja drífa sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, vill tilnefna nýjan hæstaréttardómara eins fljótt og auðið er og koma tilnefningu hennar fljótt í gegnum öldungadeildina. Þar á bæ hafa Repúblikanar þegar gefið í skyn að þeir vilji draga ferlið á langinn. 29. janúar 2022 07:01 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Washington Post en þar segir að vera flutningur leynilegra gagna til Flórída, þar sem Trump býr, muni auka á möguleg lagaleg vandræði hans vegna meðferða opinberra gagna sem hefðu samkvæmt lögum átt að enda hjá Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna. Samkvæmt bandarískum lögum eiga öll opinber gögn eins og minnisblöð, bréf, glósur, tölvupóstar og ýmislegt annað að enda í Þjóðskjalasafninu. Heimildarmenn Washington Post segja ekki ljóst hve mikið af leynilegum gögnum voru í þeim fimmtán kössum af skjölum og öðru sem starfsmenn Þjóðskjalasafnsins sóttu nýverið til Flórída. Hins vegar hafi sum skjölin verið merkt sem mjög viðkvæm og hefðu samkvæmt lögum einungis átt að vera aðgengileg fáeinum háttsettum embættismönnum. Fram kom í gær að starfsmenn Þjóðskjalasafnsins báðu dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna nýverið að rannsaka málið en það var eftir að gögnin leynilegu uppgötvuðust. Sjá einnig: Báðu um rannsókn á gagnameðferð Trumps Einnig hefur komið í ljós að Trump var gjarn á að rífa skjöl sem hann las og hafa starfsmenn skjalasafnsins þurft að líma margar blaðsíður saman eftir að Trump steig úr embætti. Hann var einnig gjarn á það að taka leynileg gögn með sér í híbýli sín í Hvíta húsinu þar sem þau söfnuðust oft upp. Heimildarmenn Washington Post úr búðum Trumps segja hann hafa farið leynt með gögnin þegar hann pakkaði þeim í Flórída í síðasta mánuði. Hann hafi ekki leyft öðrum að sjá þau. Einn heimildarmaður segir að líklega hafi einhver af þeim skjölum sem Trump tók með sér í híbýli sín endað í kössum sem fluttir voru úr Hvíta húsinu og til Flórída. Eftirlits- og skipulagsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sem leidd er af Demókrötum, hefur tekið gagnameðferð Trumps til skoðunnar, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Þvertekur fyrir að hafa sturtað skjölum niður Maggie Haberman, blaðakona New York Times, er að gefa út bók um Trump og forsetatíð hans. Í dag sagði hún svo frá því að í bókinni kæmi fram að starfsmenn Hvíta hússins hefðu nokkrum sinnum fundið pappír í stífluðu klósetti í byggingunni. Þeir hefðu komist að þeirri niðurstöðu að Trump hefði sturtað niður skjölum sem hann hefði rifið eftir lestur. Here's some reporting from the book's later years - White House residence staff periodically found papers had clogged a toilet, leaving staff believing Trump had flushed material he'd ripped into pieces https://t.co/ECgj0IL48Q— Maggie Haberman (@maggieNYT) February 10, 2022 Í tilkynningu sem Trump sendi frá sér í dag þvertekur hann fyrir að þetta sé satt. Hann segir Haberman vera að ljúga til að kynna bók sína.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Báðu um rannsókn á gagnameðferð Trumps Forsvarsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna eru sagðir hafa beðið dómsmálaráðuneytið um að opna rannsókn á meðhöndlun Donalds Trump, fyrrverandi forseta, og starfsmanna hans á opinberum gögnum í Hvíta húsinu. Það er í kjölfar þess að í ljós kom að Trump hafði tekið fimmtán kassa af gögnum og skjölum með sér til Flórída er hann steig úr embætti. 9. febrúar 2022 23:50 Gagnrýnir landsnefndina fyrir að beita sér gegn andstæðingum Trumps Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjanna, gagnrýndi í kvöld landsnefnd flokksins fyrir að ávíta tvo þingmenn flokksins. Það gerði landsnefndin vegna þess að þingmennirnir tveir taka þátt í rannsókn fulltrúadeildarinnar á rannsókninni á þinghúsið í fyrra. 8. febrúar 2022 23:53 Tók „ástarbréfin“ frá Kim með sér til Flórída Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, flutti fjölda gagna, bréfa og skjala úr Hvíta húsinu og í híbýli sín í Mar-a-Lago í Flórída. Starfsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna þurftu að sækja gögnin en þau hefðu átt að vera flutt til stofnunarinnar, samkvæmt lögum. 7. febrúar 2022 22:00 Trump ætlar að náða óeirðaseggina ef hann vinnur Donald Trump segist ætla að náða þá sem voru dæmdir vegna árásarinnar á þinghúsið þann 6.janúar í fyrra ef hann verður forseti á ný. Hann hélt fjöldafund í Texas í gær þar sem hann gældi við mögulegt forsetaframboð. 30. janúar 2022 13:59 Lafhræddir Demókratar vilja drífa sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, vill tilnefna nýjan hæstaréttardómara eins fljótt og auðið er og koma tilnefningu hennar fljótt í gegnum öldungadeildina. Þar á bæ hafa Repúblikanar þegar gefið í skyn að þeir vilji draga ferlið á langinn. 29. janúar 2022 07:01 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Báðu um rannsókn á gagnameðferð Trumps Forsvarsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna eru sagðir hafa beðið dómsmálaráðuneytið um að opna rannsókn á meðhöndlun Donalds Trump, fyrrverandi forseta, og starfsmanna hans á opinberum gögnum í Hvíta húsinu. Það er í kjölfar þess að í ljós kom að Trump hafði tekið fimmtán kassa af gögnum og skjölum með sér til Flórída er hann steig úr embætti. 9. febrúar 2022 23:50
Gagnrýnir landsnefndina fyrir að beita sér gegn andstæðingum Trumps Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjanna, gagnrýndi í kvöld landsnefnd flokksins fyrir að ávíta tvo þingmenn flokksins. Það gerði landsnefndin vegna þess að þingmennirnir tveir taka þátt í rannsókn fulltrúadeildarinnar á rannsókninni á þinghúsið í fyrra. 8. febrúar 2022 23:53
Tók „ástarbréfin“ frá Kim með sér til Flórída Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, flutti fjölda gagna, bréfa og skjala úr Hvíta húsinu og í híbýli sín í Mar-a-Lago í Flórída. Starfsmenn Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna þurftu að sækja gögnin en þau hefðu átt að vera flutt til stofnunarinnar, samkvæmt lögum. 7. febrúar 2022 22:00
Trump ætlar að náða óeirðaseggina ef hann vinnur Donald Trump segist ætla að náða þá sem voru dæmdir vegna árásarinnar á þinghúsið þann 6.janúar í fyrra ef hann verður forseti á ný. Hann hélt fjöldafund í Texas í gær þar sem hann gældi við mögulegt forsetaframboð. 30. janúar 2022 13:59
Lafhræddir Demókratar vilja drífa sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, vill tilnefna nýjan hæstaréttardómara eins fljótt og auðið er og koma tilnefningu hennar fljótt í gegnum öldungadeildina. Þar á bæ hafa Repúblikanar þegar gefið í skyn að þeir vilji draga ferlið á langinn. 29. janúar 2022 07:01