Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2022 07:01 Yoan Zouma fær ekki að spila með félagsliði sínu eftir að hann tók upp myndband af bróður sínum níðast á köttunum sínum. Mark Fletcher/MI News/NurPhoto via Getty Images Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Yoan Zouma er leikmaður Dagenham & Redbridge í ensku fimmtu deildinni, en liðið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að leikmaðurinn mun ekki spila fyrir félagið á meðan að mál bróður hans er í rannsókn. Yoan var sá sem tók upp myndbandið af Kurt Zouma sparka í og slá kettina sína sem rataði á samfélagsmiðla á dögunum. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar á sínum þætti í atvikinu og segist sjá eftir því að hafa tekið þátt í því. Þá kemur fram í yfirlýsingu Dagenham & Redbridge að RSPCA (e. Royal Society for the Prevention of Cruelty of Animals) hafi haft samband við Yoan og að hann sé að aðstoða samtökin við rannsóknina. Dagenham & Redbridge have said Yoan Zouma will not play for the club until the conclusion of an RSPCA investigation into a video of his brother kicking a cat.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 „Dagenham & Redbridge vilja ítreka að félagið fordæmir dýraníð af öllu tagi og skilur viðbrögð stuðningsmanna seinustu daga,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið hefur því tekið þá ákvörðun að Yoan mun ekki spila fyrir liðið fyrr en að RSPCA hefur lokið rannsókn sinni. Frekari ákvarðanir varðandi málið verða teknar þegar niðurstaða RSPCA liggur fyrir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Yoan Zouma er leikmaður Dagenham & Redbridge í ensku fimmtu deildinni, en liðið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að leikmaðurinn mun ekki spila fyrir félagið á meðan að mál bróður hans er í rannsókn. Yoan var sá sem tók upp myndbandið af Kurt Zouma sparka í og slá kettina sína sem rataði á samfélagsmiðla á dögunum. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar á sínum þætti í atvikinu og segist sjá eftir því að hafa tekið þátt í því. Þá kemur fram í yfirlýsingu Dagenham & Redbridge að RSPCA (e. Royal Society for the Prevention of Cruelty of Animals) hafi haft samband við Yoan og að hann sé að aðstoða samtökin við rannsóknina. Dagenham & Redbridge have said Yoan Zouma will not play for the club until the conclusion of an RSPCA investigation into a video of his brother kicking a cat.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 „Dagenham & Redbridge vilja ítreka að félagið fordæmir dýraníð af öllu tagi og skilur viðbrögð stuðningsmanna seinustu daga,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið hefur því tekið þá ákvörðun að Yoan mun ekki spila fyrir liðið fyrr en að RSPCA hefur lokið rannsókn sinni. Frekari ákvarðanir varðandi málið verða teknar þegar niðurstaða RSPCA liggur fyrir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30