24 látin eftir aurskriður og flóð í Ekvador Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2022 07:51 Mestu aurflóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna í Quito. AP Að minnstu 24 eru látin og tugir eru slasaðir eftir að aurskriður hafa fallið víðs vegar í ekvadorsku höfuðborginni Quito. Úrhellisrigning hefur verið í landinu síðustu daga sem hefur svo framkallað aurskriðurnar og aurflóð. Talsmaður yfirvalda segir flóðin og aurskriðurnar þær verstu í landinu í tvo áratugi. Auk hinna látnu og slösuðu er tuga manna enn saknað. Stærsta aurskriðan og mestu flóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna og hafa hamfarirnar sömuleiðis valdið umfangsmiklu rafmagnsleysi í borginni. Erlendir fjölmiðlar segja aurflóðin sums staðar hafa náð allt að þremur metrum og hrifsað með sér bíla, ruslatunnur og ýmislegt annað lauslegt. Þá féll ein aurskriðan á íþróttavöll þar sem blakleikmenn voru að æfa fyrir framan áhorfendur. Stór hluti íbúa höfuðborgarinnar hefur verið fluttur í neyðarskýli vegna hamfaranna og þá hafa yfirvöld lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba. Að neðan má sjá myndir frá Quito þar sem eyðileggingin birtist. Ekvador Náttúruhamfarir Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira
Talsmaður yfirvalda segir flóðin og aurskriðurnar þær verstu í landinu í tvo áratugi. Auk hinna látnu og slösuðu er tuga manna enn saknað. Stærsta aurskriðan og mestu flóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna og hafa hamfarirnar sömuleiðis valdið umfangsmiklu rafmagnsleysi í borginni. Erlendir fjölmiðlar segja aurflóðin sums staðar hafa náð allt að þremur metrum og hrifsað með sér bíla, ruslatunnur og ýmislegt annað lauslegt. Þá féll ein aurskriðan á íþróttavöll þar sem blakleikmenn voru að æfa fyrir framan áhorfendur. Stór hluti íbúa höfuðborgarinnar hefur verið fluttur í neyðarskýli vegna hamfaranna og þá hafa yfirvöld lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba. Að neðan má sjá myndir frá Quito þar sem eyðileggingin birtist.
Ekvador Náttúruhamfarir Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira