24 látin eftir aurskriður og flóð í Ekvador Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2022 07:51 Mestu aurflóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna í Quito. AP Að minnstu 24 eru látin og tugir eru slasaðir eftir að aurskriður hafa fallið víðs vegar í ekvadorsku höfuðborginni Quito. Úrhellisrigning hefur verið í landinu síðustu daga sem hefur svo framkallað aurskriðurnar og aurflóð. Talsmaður yfirvalda segir flóðin og aurskriðurnar þær verstu í landinu í tvo áratugi. Auk hinna látnu og slösuðu er tuga manna enn saknað. Stærsta aurskriðan og mestu flóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna og hafa hamfarirnar sömuleiðis valdið umfangsmiklu rafmagnsleysi í borginni. Erlendir fjölmiðlar segja aurflóðin sums staðar hafa náð allt að þremur metrum og hrifsað með sér bíla, ruslatunnur og ýmislegt annað lauslegt. Þá féll ein aurskriðan á íþróttavöll þar sem blakleikmenn voru að æfa fyrir framan áhorfendur. Stór hluti íbúa höfuðborgarinnar hefur verið fluttur í neyðarskýli vegna hamfaranna og þá hafa yfirvöld lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba. Að neðan má sjá myndir frá Quito þar sem eyðileggingin birtist. Ekvador Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Talsmaður yfirvalda segir flóðin og aurskriðurnar þær verstu í landinu í tvo áratugi. Auk hinna látnu og slösuðu er tuga manna enn saknað. Stærsta aurskriðan og mestu flóðin hafa verið í hverfunum La Gasca og La Comuna og hafa hamfarirnar sömuleiðis valdið umfangsmiklu rafmagnsleysi í borginni. Erlendir fjölmiðlar segja aurflóðin sums staðar hafa náð allt að þremur metrum og hrifsað með sér bíla, ruslatunnur og ýmislegt annað lauslegt. Þá féll ein aurskriðan á íþróttavöll þar sem blakleikmenn voru að æfa fyrir framan áhorfendur. Stór hluti íbúa höfuðborgarinnar hefur verið fluttur í neyðarskýli vegna hamfaranna og þá hafa yfirvöld lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg til að minnast fórnarlamba. Að neðan má sjá myndir frá Quito þar sem eyðileggingin birtist.
Ekvador Náttúruhamfarir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira