Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:15 Mason Greenwood í sínum eina A-landsleik fyrir England. Haflidi Breidfjord/Getty Images Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira