Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 17:30 Crystal Palace hugsar vel um sína. Marc Atkins/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. Mikil umræða hefur myndast á Englandi að knattspyrnufélög þar í landi þurfi að styðja betur við þá ungu leikmenn sem þau losa sig við. Margir hverjir leggja allt undir í þeirri von um að ná árangri á sviði knattspyrnunnar og vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar félög á borð við Crystal Palace ákveða að gefa þeim ekki áframhaldandi samning. Crystal Palace have become the first club to offer an aftercare programme for released players The three-year aftercare package will support released academy players in making a way of life, outside of football. WE NEED MORE OF THIS! pic.twitter.com/yTK7u3L0B1— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2022 Palace er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að setja á fót áætlun sem á að hjálpa leikmönnum á aldrinum 17 til 22 ára að fóta sig í hinum harða heimi eftir að félagið ákveður að þeir séu ekki í framtíðaráformum þess. Gary Issott, yfirmaður akademíunnar hjá Palace, ræddi þessa nýju áætlun og vitnar í eigin reynslu frá því hann lék með Luton Town á síðustu öld. Issott átti erfitt með að sætta sig við að vera ekki lengur á mála hjá liði á borð við Luton ásamt því að hann saknaði fótboltans og vina sinna. Issott segir að formaður Palace, Steve Parish, hafi stutt hugmyndina og félagið ætli sér að styðja við alla akademíu leikmenn sína, sama hvort þeir komist upp í aðallið félagsins eða ekki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Mikil umræða hefur myndast á Englandi að knattspyrnufélög þar í landi þurfi að styðja betur við þá ungu leikmenn sem þau losa sig við. Margir hverjir leggja allt undir í þeirri von um að ná árangri á sviði knattspyrnunnar og vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar félög á borð við Crystal Palace ákveða að gefa þeim ekki áframhaldandi samning. Crystal Palace have become the first club to offer an aftercare programme for released players The three-year aftercare package will support released academy players in making a way of life, outside of football. WE NEED MORE OF THIS! pic.twitter.com/yTK7u3L0B1— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2022 Palace er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að setja á fót áætlun sem á að hjálpa leikmönnum á aldrinum 17 til 22 ára að fóta sig í hinum harða heimi eftir að félagið ákveður að þeir séu ekki í framtíðaráformum þess. Gary Issott, yfirmaður akademíunnar hjá Palace, ræddi þessa nýju áætlun og vitnar í eigin reynslu frá því hann lék með Luton Town á síðustu öld. Issott átti erfitt með að sætta sig við að vera ekki lengur á mála hjá liði á borð við Luton ásamt því að hann saknaði fótboltans og vina sinna. Issott segir að formaður Palace, Steve Parish, hafi stutt hugmyndina og félagið ætli sér að styðja við alla akademíu leikmenn sína, sama hvort þeir komist upp í aðallið félagsins eða ekki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira