Chelsea neytt til að stækka búningsklefann vegna kvartana mótherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2022 07:00 Chelsea hefur þurft að ráðast í framkvæmdir á leikvangi sínum, Brúnni (e. Stamford Bridge). James Gill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea þarf að stækka útiklefann á Brúnni, heimavelli sínum, eftir kvartanir frá bæði Liverpool og Brighton & Hove Albion. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft ýmis áhrif á knattspyrnulið Englands sem og íþróttastarf almennt um heim allan. Vegna þess regluverks sem er nú við lýði í ensku úrvalsdeildinni hafa tvö félög ákveðið að kvarta yfir stærðar búningsklefa gestaliðsins á Brúnni. The Telegraph greindi frá. Eftir kvartanir Liverpool og Brighton þurfti Chelsea að eyða tugum þúsunda punda í viðgerðir. Var klefinn uppfærður fyrir leik Chelsea og Tottenham Hotspur um síðustu helgi. Liverpool and Brighton complaints force Chelsea to expand the away dressing-room at Stamford Bridge #CFC https://t.co/rTpaAJJpMU— Matt Law (@Matt_Law_DT) January 24, 2022 Ástæðan fyrir kvörtunum Liverpool og Brighton – sem bæði heimsóttu Brúnna yfir jólatörnina – var sú að klefinn sé einfaldlega of lítill sem gerir það að verkum að ómögulegt sé að fylgja regluverki deildarinnar sökum kórónuveirunnar. Búið er að leysa vandamálið með því að stækka klefann en það kostaði fjölmiðlafólk aðstöðu sína á vellinum. Fjölmiðlafólk hefur nú hvorki skrifborð né aðgang að rafmagni er það vinnur vinnu sína. Hvort þessi auknu þægindi mótherja Chelsea muni hjálpa spilamennsku þeirra á Brúnni kemur í ljós með tíð og tíma en það gerði lítið fyrir Tottenham sem tapaði 2-0 um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft ýmis áhrif á knattspyrnulið Englands sem og íþróttastarf almennt um heim allan. Vegna þess regluverks sem er nú við lýði í ensku úrvalsdeildinni hafa tvö félög ákveðið að kvarta yfir stærðar búningsklefa gestaliðsins á Brúnni. The Telegraph greindi frá. Eftir kvartanir Liverpool og Brighton þurfti Chelsea að eyða tugum þúsunda punda í viðgerðir. Var klefinn uppfærður fyrir leik Chelsea og Tottenham Hotspur um síðustu helgi. Liverpool and Brighton complaints force Chelsea to expand the away dressing-room at Stamford Bridge #CFC https://t.co/rTpaAJJpMU— Matt Law (@Matt_Law_DT) January 24, 2022 Ástæðan fyrir kvörtunum Liverpool og Brighton – sem bæði heimsóttu Brúnna yfir jólatörnina – var sú að klefinn sé einfaldlega of lítill sem gerir það að verkum að ómögulegt sé að fylgja regluverki deildarinnar sökum kórónuveirunnar. Búið er að leysa vandamálið með því að stækka klefann en það kostaði fjölmiðlafólk aðstöðu sína á vellinum. Fjölmiðlafólk hefur nú hvorki skrifborð né aðgang að rafmagni er það vinnur vinnu sína. Hvort þessi auknu þægindi mótherja Chelsea muni hjálpa spilamennsku þeirra á Brúnni kemur í ljós með tíð og tíma en það gerði lítið fyrir Tottenham sem tapaði 2-0 um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira