Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2022 07:01 Pep Guardiola hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við Manchester City fyrir tæpum sex árum. Naomi Baker/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016. Fyrir leik Manchester City og Southampton sem fram fór á laugardaginn hafði City náð í 499 stig í stjóratíð Spánverjans. Liðin skildu jöfn 1-1 og því var stig númer 500 komið í hús hjá stjóranum. Þessi 500 stig sótti Pep í aðeins 213 leikjum, en það gera rúmlega 2,3 stig að meðaltali í leik. Enginn stjóri hefur náð í 500 stig í færri leikjum en Pep, en áður átti José Mourinho metið. Portúgalinn þurfti 231 leik til að safna jafn mörgum stigum og kollegi sinn. A look at Pep's incredible impact during his time in the @premierleague! 📊🔥Download 👉 https://t.co/hquZ2Stav3— Manchester City (@ManCity) January 25, 2022 Í tilefni af þessu nýjasta meti stjórans ákvað opinber heimasíða Manchester City að fara yfir öll þau met sem Pep hefur sett í stjóratíð sinni, en hér verður litið yfir nokkur þeirra. Hann var til að mynda einnig sá stjóri sem þurfti fæsta leiki til að ná 300 (125 leikir) og 400 (172 leikir) stigum, og þá hefur ekkert lið skorað 500 mörk í færri leikjum en undir stjórn hans. Það var Englendingurinn Phil Foden sem skoraði mark númer 500 í 7-0 sigri City gegn Leeds í desember. Þá hefur engum stjóra tekist að vinna 150 deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni í færri leikjum en Guardiola, en Spánverjinn þurfti aðeins 204 leiki til að klára það verkefni. Það þýðir að í fyrstu 204 leikjum City undir hans stjórn er liðið með tæplega 74 prósent sigurhlutfall. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Fyrir leik Manchester City og Southampton sem fram fór á laugardaginn hafði City náð í 499 stig í stjóratíð Spánverjans. Liðin skildu jöfn 1-1 og því var stig númer 500 komið í hús hjá stjóranum. Þessi 500 stig sótti Pep í aðeins 213 leikjum, en það gera rúmlega 2,3 stig að meðaltali í leik. Enginn stjóri hefur náð í 500 stig í færri leikjum en Pep, en áður átti José Mourinho metið. Portúgalinn þurfti 231 leik til að safna jafn mörgum stigum og kollegi sinn. A look at Pep's incredible impact during his time in the @premierleague! 📊🔥Download 👉 https://t.co/hquZ2Stav3— Manchester City (@ManCity) January 25, 2022 Í tilefni af þessu nýjasta meti stjórans ákvað opinber heimasíða Manchester City að fara yfir öll þau met sem Pep hefur sett í stjóratíð sinni, en hér verður litið yfir nokkur þeirra. Hann var til að mynda einnig sá stjóri sem þurfti fæsta leiki til að ná 300 (125 leikir) og 400 (172 leikir) stigum, og þá hefur ekkert lið skorað 500 mörk í færri leikjum en undir stjórn hans. Það var Englendingurinn Phil Foden sem skoraði mark númer 500 í 7-0 sigri City gegn Leeds í desember. Þá hefur engum stjóra tekist að vinna 150 deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni í færri leikjum en Guardiola, en Spánverjinn þurfti aðeins 204 leiki til að klára það verkefni. Það þýðir að í fyrstu 204 leikjum City undir hans stjórn er liðið með tæplega 74 prósent sigurhlutfall.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira