Flugfélög vara við óreiðu vegna 5G Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2022 15:28 Flugfélögin gætu þurft að fella niður þúsundir flugferða vegna 5G sendinga. AP/Charlie Riedel Forsvarsmenn bandarískra flugfélaga segja að ætlanir samskiptafyrirtækjanna Verizon og AT&T um að kveikja á 5G kerfi þeirra í vikunni muni valda gífurlegri óreiðu. Hætta þurfi við þúsundir flugferða og hagkerfi Bandaríkjanna muni bíða mikla hnekki. Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi. Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi.
Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira