Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 12:01 Cole Palmer kemur inn á fyrir Phil Foden gegn Club Brugge í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Matt McNulty - Manchester City/Manchester City FC via Getty Images Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden. Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Palmer fékk tækifæri í byrjunarliði City, en alls voru 20 leikmenn og starfsmenn liðsins fjarverandi vegna kórónuveirunnar, þar á meðal Pep Guardiola, þjálfari liðsins, og sjö byrjunarliðsmenn. Borrell stýrði liðinu í fjarveru Guardiola og hann hrósaði leikmanninum unga í hástert. „Hann æfir með okkur á hverjum degi og hann býður upp á mikil gæði,“ sagði Borrell eftir sigurinn í gær. „Við sjáum það allir. Hann er enn að þroskast en það er augljóst að hann býr yfir miklum hæfileikum og vonandi getur hann bráðum fengið að spila fleiri mínútur, eins og Phil Foden fyrir nokkrum árum.“ „Þeir eru tveir frábærir leikmenn og Cole hefur hráefnin til að vinna með, en sjáum til. Hann þarf að halda áfram að leggja hart að sér og sýna að hann getur haldið áfram slíkri frammistöðu.“ Rodolfo Borrell on Cole Palmer: "Great quality, everyone has been able to see it. A great player, there is a lot of talent there. Hopefully very soon he can play more with us, like Phil Foden a couple of years ago..." [via @itvfootball]— City Xtra (@City_Xtra) January 7, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira