Ómíkron sett þúsundir flugferða í uppnám um jólin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 11:37 Frá JFK-flugvelli í New York í Bandaríkjunum. Fjölda flugferða til og frá Bandaríkjunum hefur verið aflýst yfir jólin. Scott Heins/Getty Flugfélög víða um heim hafa aflýst flugferðum um jólin, með tilheyrandi uppnámi fyrir ferðamenn yfir hátíðarnar. Yfir 1.500 flugferðum milli landa hefur verið aflýst í dag. Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni. Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni.
Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira