Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 10:31 Blikar hafa safnað liði eftir mót. Laufey Harpa Halldórsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Natasha Moraa Anasi og Clara Sigurðardóttir eru allar búnar að semja við Kópavogsliðið. Breiðablik Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. Nýjasti leikmaður Breiðabliks er Tindastólskonan Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Laufey Harpa fékk meira að segja að fara með Blikum til Parísar í síðasta Meistaradeildarleikinn í síðustu viku og æfði þar með liðinu fyrir leikinn gegn stórliði PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Laufey Harpa er 21 árs gömul, öflugur vinstri bakvörður og kemur frá uppeldisliði sínu Tindastóli. Hún hefur þegar spilað í sex ár með meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína. Laufey Harpa var meðal annars í liði ársins þegar Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild haustið 2020. Í kjölfarið var hún valin í æfingahóp A-landsliðsins, en hún á auk þess að baki leiki með yngri landsliðum. Koma Laufeyjar þýðir að Breiðablik er nú búinn að sækja fjóra lykilmenn úr landsliðsbyggðarliðun. Fyrst kom Karen María Sigurgeirsdóttir frá Þór/KA, þá kom Natasha Moraa Anasi frá Keflavík, svo Clara Sigurðardóttir úr ÍBV og nú Laufey Harpa frá Tindastól. Allar voru þær í risastóru hlutverki í sínum liðum og hafa verið lengi. Þær Karen María, Clara og Laufey Harpa eru allar í kringum tvítugsaldurinn og eru því að reyna að taka næsta skref á sínum ferli en Natasha er enn reyndasti leikmaður deildarinnar enda komin á fertugsaldurinn. Hér fyrir neðan má sjá fréttir Blika um komu þessara fjögurra leikmanna. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Nýjasti leikmaður Breiðabliks er Tindastólskonan Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Laufey Harpa fékk meira að segja að fara með Blikum til Parísar í síðasta Meistaradeildarleikinn í síðustu viku og æfði þar með liðinu fyrir leikinn gegn stórliði PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Laufey Harpa er 21 árs gömul, öflugur vinstri bakvörður og kemur frá uppeldisliði sínu Tindastóli. Hún hefur þegar spilað í sex ár með meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína. Laufey Harpa var meðal annars í liði ársins þegar Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild haustið 2020. Í kjölfarið var hún valin í æfingahóp A-landsliðsins, en hún á auk þess að baki leiki með yngri landsliðum. Koma Laufeyjar þýðir að Breiðablik er nú búinn að sækja fjóra lykilmenn úr landsliðsbyggðarliðun. Fyrst kom Karen María Sigurgeirsdóttir frá Þór/KA, þá kom Natasha Moraa Anasi frá Keflavík, svo Clara Sigurðardóttir úr ÍBV og nú Laufey Harpa frá Tindastól. Allar voru þær í risastóru hlutverki í sínum liðum og hafa verið lengi. Þær Karen María, Clara og Laufey Harpa eru allar í kringum tvítugsaldurinn og eru því að reyna að taka næsta skref á sínum ferli en Natasha er enn reyndasti leikmaður deildarinnar enda komin á fertugsaldurinn. Hér fyrir neðan má sjá fréttir Blika um komu þessara fjögurra leikmanna.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira