Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2021 06:44 Heilbrigðisstarfsmenn og einstaklingar 60 ára og eldri verða þeir fyrstu sem fá fjórða skammtinn. AP/Sebastian Scheiner Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira