Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2021 06:31 Pepijn Lijnders, á miðri mynd, og Klopp til hægri. vísir/getty Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum. Enski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Liverpool lék gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og liðið mætir Leicester í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. „Við elskum magnið af leikjum á þessum tíma, en við verðum að bera virðingu fyrir endurheimtinni,“ sagði Lijnders á mánudaginn. „Okkur finnst það algjörlega fáránlegt að við séum að fara að spila leik eftir 48 tíma. Það er miklu meiri hætta á meiðslum.“ NEW: 'It's absurd' - Pep Lijnders slams Premier League decision to go ahead with Liverpool games 🔴#LFC https://t.co/MMsVk7qvcs— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 21, 2021 Félög ensku úrvalsdeildarinnar funduðu á mánudaginn og þá var það samþykkt að ekki yrði frestað leikjunum á milli jóla og nýárs. „Þið verðið að spyrja félögin af hverju þau vilja spila. Þar sem að kórónuveirusmitin eru tiltölulega nýleg þætti mér eðlilegt að fá meiri tíma á milli leikja.“ Lijnders bætti einnig við að honum þætti að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ættu að hlusta á vísindamenn, frekar en stjórnarmenn félaganna, þegar kemur að ákvarðanatöku sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. „Fyrir mér eru sérfræðingarnir ekki þjálfarar deildarinnar, heldur vísindamennirnir og læknarnir. Við ættum að hlusta á þeirra ráðleggingar.“ „Enska úrvalsdeildin ætti að spyrja þá. Ekki stjórnarformennina og ekki þjálfarana, af því að heilsan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Lijnders að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira