Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 13:01 Lindelöf í leiknum í gær. Rob Newell/Getty Images Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. Manchester United vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Norwich 1-0 á útivelli. Sigurmarkið skoraði Cristiano Ronaldo úr vítaspyrnu skömmu eftir að sænski miðvörðurinn fór af velli. Lindelöf átti erfitt með að ná andanum og Eric Bailly því sendur á vettvang til að aðstoða David De Gea og félaga við að verja mark Man United á meðan Lindelöf náði áttum sem og andanum á nýjan leik. Ralf Rangnick, þjálfari Man United, ræddi skiptinguna við fjölmiðla eftir leik. „Hann man ekki hvað gerðist. Ég held að hann hafi lent í árekstri við leikmann Norwich og í kjölfarið átti hann í vandræðum með að ná andanum í tíu mínútur eftir á. Hjartsláttur hans var töluvert hraðari en venjulega og því vissi hann ekki hvað hann átti að gera.“ „Hann fór í skoðun hjá lækni og virðist vera allt í lagi,“ sagði Rangnick eftir leik. Lindelöf hefur spilað vel undanfarnar vikur og ljóst að Raphaël Varane fer ekki beint í byrjunarliðið þegar hann snýr til baka eftir meiðsli sín. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 16 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Manchester United vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Norwich 1-0 á útivelli. Sigurmarkið skoraði Cristiano Ronaldo úr vítaspyrnu skömmu eftir að sænski miðvörðurinn fór af velli. Lindelöf átti erfitt með að ná andanum og Eric Bailly því sendur á vettvang til að aðstoða David De Gea og félaga við að verja mark Man United á meðan Lindelöf náði áttum sem og andanum á nýjan leik. Ralf Rangnick, þjálfari Man United, ræddi skiptinguna við fjölmiðla eftir leik. „Hann man ekki hvað gerðist. Ég held að hann hafi lent í árekstri við leikmann Norwich og í kjölfarið átti hann í vandræðum með að ná andanum í tíu mínútur eftir á. Hjartsláttur hans var töluvert hraðari en venjulega og því vissi hann ekki hvað hann átti að gera.“ „Hann fór í skoðun hjá lækni og virðist vera allt í lagi,“ sagði Rangnick eftir leik. Lindelöf hefur spilað vel undanfarnar vikur og ljóst að Raphaël Varane fer ekki beint í byrjunarliðið þegar hann snýr til baka eftir meiðsli sín. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 16 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira