Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 12:30 Marcel Brands og James Rodríguez. Þeir hafa nú báðir yfirgefið Everton. Tony McArdle/Getty Images Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira