Fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2021 07:01 Ray Kennedy í leik með Liverpool gegn Everton í FA-bikarnum árið 1977. Tony Duffy/Allsport/Getty Images Ray Kennedy, fyrrum leikmaður Liverpool, Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, lést í gær, sjötugur að aldri, eftir langvarandi veikindi. Kennedy hóf meistaraflokksferil sinn með Arsenal árið 1968, en þremur árum seinna varð hann tvöfaldur meistari með liðinu með því að vinna ensku 1. deildina og FA-bikarinn. Árið áður hafði liðið unnið Borgakeppni Evrópu. Hann spilaði sem sóknarmaður hjá Arsenal og skoraði 53 mörk í 158 deildarleikjum fyrir félagið. Árið 1974 gekk hann til liðs við Liverpool þegar hann var keyptur fyrir 200 þúsund pund, sem gerði hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á þeim tíma. Kennedy færði sig aftur á miðjuna hjá Liverpool og á átta árum hjá félaginu varð hann fimm sinnum enskur meistari og í þrígang varð hann Evrópumeistari. We are mourning legendary former player Ray Kennedy, who has passed away at the age of 70.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Ray’s family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace Ray, 1951-2021— Liverpool FC (@LFC) November 30, 2021 Hann lék 275 deildarleiki fyrir Liverpool, en á tíma sínum hjá félaginu vann hann sér inn sæti í enska landsliðinu og spilaði þar 17 leiki. Þá lék hann einnig með Swansea og Hartlepool United. Kennedy greindist með Parkinson-sjúkdóminn árið 1984, þá aðeins 33 ára að aldri. Hann fékkst þó við þjálfun fyrstu árin eftir að hann greindist, en hafði glímt við bæði líkamleg og andleg veikindi undanfarna þrjá áratugi. Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Kennedy hóf meistaraflokksferil sinn með Arsenal árið 1968, en þremur árum seinna varð hann tvöfaldur meistari með liðinu með því að vinna ensku 1. deildina og FA-bikarinn. Árið áður hafði liðið unnið Borgakeppni Evrópu. Hann spilaði sem sóknarmaður hjá Arsenal og skoraði 53 mörk í 158 deildarleikjum fyrir félagið. Árið 1974 gekk hann til liðs við Liverpool þegar hann var keyptur fyrir 200 þúsund pund, sem gerði hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á þeim tíma. Kennedy færði sig aftur á miðjuna hjá Liverpool og á átta árum hjá félaginu varð hann fimm sinnum enskur meistari og í þrígang varð hann Evrópumeistari. We are mourning legendary former player Ray Kennedy, who has passed away at the age of 70.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Ray’s family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace Ray, 1951-2021— Liverpool FC (@LFC) November 30, 2021 Hann lék 275 deildarleiki fyrir Liverpool, en á tíma sínum hjá félaginu vann hann sér inn sæti í enska landsliðinu og spilaði þar 17 leiki. Þá lék hann einnig með Swansea og Hartlepool United. Kennedy greindist með Parkinson-sjúkdóminn árið 1984, þá aðeins 33 ára að aldri. Hann fékkst þó við þjálfun fyrstu árin eftir að hann greindist, en hafði glímt við bæði líkamleg og andleg veikindi undanfarna þrjá áratugi.
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira