Gerrard: „Hér var unnið frábært starf áður en ég tók við“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 18:31 Farið yfir málin í dag. vísir/Getty Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir draumabyrjun sína í starfi en liðið hefur unnið báða leiki sína síðan Gerrard tók við stjórnartaumunum. Aston Villa vann 1-2 útisigur á Crystal Palace í dag og um síðustu helgi vannst 1-0 sigur á Brighton. Gerrard tók við liðinu af Dean Smith sem var látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki í röð. „Við megum ekki gleyma okkur í gleðinni. Þetta hafa verið góðar tvær vikur og leikmenn hafa verið frábærir. Við þurftum að grafa djúpt í dag og þess vegna er frábært að hafa náð sigri,“ sagði Gerrard í leikslok áður en hann hrósaði forvera sínum. „Það var unnið frábært starf hér áður en við tókum við. Dean Smith gerði mjög góða hluti hér og frammistaða liðsins í síðustu leikjunum hans átti að skila liðinu fleiri stigum en það gerði.“ „Við höfum komið með mikið af hlutum að borðinu á stuttum tíma og eigum enn eftir að ná betri tökum á því.“ „Við höfum góða sérfræðiþekkingu þegar kemur að föstum leikatriðum hjá Aston Villa og erum vel undirbúnir. Við vorum búnir að merkja veikleika andstæðingsins í þeim atriðum,“ sagði Gerrard, kokhraustur. Enski boltinn Tengdar fréttir Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Aston Villa vann 1-2 útisigur á Crystal Palace í dag og um síðustu helgi vannst 1-0 sigur á Brighton. Gerrard tók við liðinu af Dean Smith sem var látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki í röð. „Við megum ekki gleyma okkur í gleðinni. Þetta hafa verið góðar tvær vikur og leikmenn hafa verið frábærir. Við þurftum að grafa djúpt í dag og þess vegna er frábært að hafa náð sigri,“ sagði Gerrard í leikslok áður en hann hrósaði forvera sínum. „Það var unnið frábært starf hér áður en við tókum við. Dean Smith gerði mjög góða hluti hér og frammistaða liðsins í síðustu leikjunum hans átti að skila liðinu fleiri stigum en það gerði.“ „Við höfum komið með mikið af hlutum að borðinu á stuttum tíma og eigum enn eftir að ná betri tökum á því.“ „Við höfum góða sérfræðiþekkingu þegar kemur að föstum leikatriðum hjá Aston Villa og erum vel undirbúnir. Við vorum búnir að merkja veikleika andstæðingsins í þeim atriðum,“ sagði Gerrard, kokhraustur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02