Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2021 21:16 Kveður Man Utd að sinni. vísir/Getty Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00