Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2021 21:16 Kveður Man Utd að sinni. vísir/Getty Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00