Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 12:31 Terry Kennedy hefur ekki haft heppnina mikið með sér fyrr en kannski í vikunni. Skjámynd/@notpotmongs Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira