Gular viðvaranir gefnar úr vegna storms og hríðar Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2021 14:18 Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á norðaustur-, austur- og suðurhluta landsins vegna þess óveðurs sem framundan er. Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Þá er útlit fyrir hríð á Suðurlandi seint annað kvöld. Að neðan má sjá hvenær viðvaranirnir taka gildi á hverju svæði fyrir sig: Norðurland eystra. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 22:00 – 17. nóv. kl. 09:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-23 m/s í nótt. Varhugaverð ferðaskilyrði. Austurland að Glettingi. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 23:00 – 17. nóv. kl. 11:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-25 m/s í nótt. Varhugaverð ferðakilyrði. Austfirðir. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 00:00 – 15:00. Norðvestan 18-25 m/s og líkur á vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður, fólki bent á að flýta för í dag eða seinka til morguns. Suðausturland. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 01:00 – 14:00. Norðvestan 18-25 m/s austan Öræfa með vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður og fólki bent á að flýta för í dag eða seinka á morgun. Suðurland. Gul viðvörun vegna vestan og suðvestan hríðar. 17. nóv. kl. 22:00 – 18 nóv. kl. 04:00. Gengur í vestan 8-15 m/s með snjókomu en síðar slyddu og rigningu á láglendi. Búast má við hríðarveðri á fjallvegum s.s. Hellisheiði og einnig á Reynisfjalli. Varhugaverð ferðaskilyrði. Veður Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Sjá meira
Í kvöld og nótt er útlit fyrir norðvestan hríð á norðaustanverðu landinu, og norðvestan storm á Austfjörðum og Suðausturlandi. Þá er útlit fyrir hríð á Suðurlandi seint annað kvöld. Að neðan má sjá hvenær viðvaranirnir taka gildi á hverju svæði fyrir sig: Norðurland eystra. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 22:00 – 17. nóv. kl. 09:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-23 m/s í nótt. Varhugaverð ferðaskilyrði. Austurland að Glettingi. Gul viðvörun vegna norðvestan hríðar. 16. nóv. kl. 23:00 – 17. nóv. kl. 11:00 Norðvestan 10-18 m/s og snjókoma og skafrenningur en 18-25 m/s í nótt. Varhugaverð ferðakilyrði. Austfirðir. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 00:00 – 15:00. Norðvestan 18-25 m/s og líkur á vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður, fólki bent á að flýta för í dag eða seinka til morguns. Suðausturland. Gul viðvörun vegna norðvestan storms eða roks. 17. nóv. kl. 01:00 – 14:00. Norðvestan 18-25 m/s austan Öræfa með vindhviðum allt að 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja lausamuni. Slæmt ferðaveður og fólki bent á að flýta för í dag eða seinka á morgun. Suðurland. Gul viðvörun vegna vestan og suðvestan hríðar. 17. nóv. kl. 22:00 – 18 nóv. kl. 04:00. Gengur í vestan 8-15 m/s með snjókomu en síðar slyddu og rigningu á láglendi. Búast má við hríðarveðri á fjallvegum s.s. Hellisheiði og einnig á Reynisfjalli. Varhugaverð ferðaskilyrði.
Veður Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent