Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. nóvember 2021 07:59 Austurríkismenn fögnuðu ákaft þegar aðgerðum var aflétt í vor en nú eru dagar víns og rósa liðnir í bili. epa/Christian Bruna Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. Í Efra Austurríki hyggjast yfirvöld koma á útgöngubanni á mánudag ef stjórnvöld landsins leggja blessun sína yfir fyrirætlanirnar. Þá stendur einnig til að grípa til aðgerða í Salzburg. Kanslarinn Alexander Schallenberg hefur sagt að útgöngubann fyrir óbólusetta á landsvísu sé líklega óumflýjanlegt. Tveir þriðjuhlutar fólks ættu ekki að þjást vegna afstöðu annarra til bólusetninga. Hlutfall bólusettra er hvergi lægra en í Efra Austurríki. Þar búa 1,5 milljónir manna og nýgreindir hvergi fleiri. Óbólusettum er þegar meinað um aðgengi að veitingastöðum, kvikmyndahúsum, hárgreiðslustofum og skíðalyftum. Ef af útgöngubanni verður mun þeim ekki verða heimilt að yfirgefa heimili sín nema til að sækja vinnu, versla í matinn og stunda hreyfingu. Gagnrýnendur bannsins segja meðal annars að það verði ómögulegt að framfylgja því. BBC greindi frá. Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Í Efra Austurríki hyggjast yfirvöld koma á útgöngubanni á mánudag ef stjórnvöld landsins leggja blessun sína yfir fyrirætlanirnar. Þá stendur einnig til að grípa til aðgerða í Salzburg. Kanslarinn Alexander Schallenberg hefur sagt að útgöngubann fyrir óbólusetta á landsvísu sé líklega óumflýjanlegt. Tveir þriðjuhlutar fólks ættu ekki að þjást vegna afstöðu annarra til bólusetninga. Hlutfall bólusettra er hvergi lægra en í Efra Austurríki. Þar búa 1,5 milljónir manna og nýgreindir hvergi fleiri. Óbólusettum er þegar meinað um aðgengi að veitingastöðum, kvikmyndahúsum, hárgreiðslustofum og skíðalyftum. Ef af útgöngubanni verður mun þeim ekki verða heimilt að yfirgefa heimili sín nema til að sækja vinnu, versla í matinn og stunda hreyfingu. Gagnrýnendur bannsins segja meðal annars að það verði ómögulegt að framfylgja því. BBC greindi frá.
Austurríki Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira