Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 15:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ræðir við fjórða dómarann Mike Dean í umræddum leik á móti Liverpool á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Umræddir stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins viðvörun heldur mega þeir ekki lengur sitja hjá varamannabekkjunum. Sæti þeirra voru því færð annað á Anfield. #LFC have ended their investigation into an alleged spitting incident during their match against #MCFC— Sky Sports (@SkySports) November 9, 2021 Manchester City kvartaði við Liverpool um framkomu stuðningsmanna Liverpool á leik liðanna á Anfield 3. október síðastliðinn. Stuðningsmaður Liverpool átti meðal annars að hafa hrækt á starfsmann City. Liverpool tók málið alvarlega og hóf ítarlega rannsókn. Þar voru skoðaðar upptökur úr öryggismyndavélum auk þess að ræða við þá sem voru á svæðinu. Liverpool fann enga sönnun þess að stuðningsmaður hafi hrækt á starfsmann Manchester City. Liverpool end investigation into Man City 'spitting' allegation #lfc https://t.co/nnJI66g9KM— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 9, 2021 Liverpool skilaði niðurstöðum rannsóknarinnar til enska knattspyrnusambandsins. Leiknum sjálfum endaði með 2-2 jafntefli þar sem Manchester City liðið jafnaði í tvígang. Sadio Mane og Mo Salah skoruðu fyrir Liverpool og Phil Foden og Kevin De Bruyne fyrir City. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Umræddir stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins viðvörun heldur mega þeir ekki lengur sitja hjá varamannabekkjunum. Sæti þeirra voru því færð annað á Anfield. #LFC have ended their investigation into an alleged spitting incident during their match against #MCFC— Sky Sports (@SkySports) November 9, 2021 Manchester City kvartaði við Liverpool um framkomu stuðningsmanna Liverpool á leik liðanna á Anfield 3. október síðastliðinn. Stuðningsmaður Liverpool átti meðal annars að hafa hrækt á starfsmann City. Liverpool tók málið alvarlega og hóf ítarlega rannsókn. Þar voru skoðaðar upptökur úr öryggismyndavélum auk þess að ræða við þá sem voru á svæðinu. Liverpool fann enga sönnun þess að stuðningsmaður hafi hrækt á starfsmann Manchester City. Liverpool end investigation into Man City 'spitting' allegation #lfc https://t.co/nnJI66g9KM— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 9, 2021 Liverpool skilaði niðurstöðum rannsóknarinnar til enska knattspyrnusambandsins. Leiknum sjálfum endaði með 2-2 jafntefli þar sem Manchester City liðið jafnaði í tvígang. Sadio Mane og Mo Salah skoruðu fyrir Liverpool og Phil Foden og Kevin De Bruyne fyrir City.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira